miðvikudagur, desember 25, 2002

Hangikjöt, laufabrauð, egils appelsín, súkkulaði, úfffffff, ég er búin að borða allt of mikið. Jólin eru frábær tími því það er svo gott að vera heima hjá sér og gera mikið af því sem maður gerir sjaldan. T.d. sofa mikið, éta mikið og lesa bækur sem maður les ekki nema um jólin. Sendi ykkur jóla kveðjur, skotta rotta.