miðvikudagur, apríl 06, 2005

Íslensku stafirnir eru hér. Ætla ekki að skrifa mikið, blogger hefur verið alveg fjandi leiðinlegur við mig. Sem sagt. Allt gengur vel, vorið er á næsta leiti, hér er alltaf sól, er búin að keyra mikið, alla leiðina upp til The Pas, 8 tímar akstur.

Hlæja mikið, hitta mikið af góðu fólki, uppgötva margt, búin að fá fullt af nýjum hugmyndum, og er flutt út frá vinum mínum í Winnipeg, vegna þess að Indjánar og náttúruan er miklu meira fjör en borg,,og önnur leiðindi.

Illugaskotta kemur heim 14. apríl. Hlakka til þess og takast á við sumarið og öll þau störf sem því fylgja.

Bestu kveðjur til ykkar allra frá Illugaskottu.

sunnudagur, apríl 03, 2005

Illugaskotta er a lifi. Thad hefur verid svo mikid ad gera ad eg hef ekki haft tima til ad skrifa, einnig kemst eg sjaldan i tolvu nema i heimahusi, og vil ekki eyda miklum tima i blogg skrif. Sem sagt er buin ad flandrast um nordur Manitoba, for til borgarinnar The Pas, og keyrdi thangad, 8 timar...og svo til baka. Tre, flattneskjua og meiri tre, votn og ar, risa storir trukkar alls stadar ad reyna ad keyra yfir mann.

Er aftur hja Indjanum, i Hollow Water. Allur snjor er a bradna, kanada gaesirnar eru komnar, og fleiri vorbodar. Eg fer til Bandarikjanna 12. april, er buin ad koma bokinni minni i solu i kanadiskri bokabud i Winnipeg.

For med Manju og Carrie Ann a listasafnid i Winnipeg, thad var fjor, enda var thetta a afmaelisdeginum hans Manju. Hef ekkert farid i gamla skolann minn, enda var hann hundleidinlegur.

I gaerkveldi thegar vid vorum ad keyra hingad, voru morg dadyr rett vid veginn, Illugaskotta er daudhraedd vid ad keyra a thaug.

Allir eru hressir, eg hlakka til ad koma heim og klara ritgerdina alveg og byrja ad vinna a Strondum, thvi thar er gott ad vera eins og a fleiri stodum.

Jamm og ja,,kaeru vinir, hlakka til ad sja ykkur. Bestu kvedjur fra Islenskum draug a kanadiskum slettum.