laugardagur, september 27, 2003

For i baeinn, rigning enda haust.

Var ad horfa a frettirnar i gaerkveldi, thar var frett af ulfum sem lifa mest i vestur og nordur Canada og tha a ad fara i herferd gegn theim, drepa eins marga og haegt er vegna thess ad their lifa a dyrum sem sportveidimenn veida thannig ad ef sportveidimenn og ulfar eru ad veida tha komst thessi dyr i utrymingarhaettu. Omurleg frett thess vegna eiga ulfarnir ad gjalda fyrir thad ad lifa af en mennirnir fa ad komast i sportveidi, helvitis orettlaeti. Ulfar voru komnir i utrymingarhaettu her einu sinni vegna thess ad thad var farid i herferd gegn theim.

Illugaskottu finnst thetta vera slaemt og sidferdid er ekkert i thessu mali, thessir menn geta keypt sitt kjot uti i bud hja slatrara en ulfurinn a ad fa ad vera i fridi.

Einnig omurleg frett af natives, their eru lamdir af loggunni i klessu thvi their eru stundum mjog oft fullir sko the natives og ekki alveg ad virka i thessu samfelagi her, vantar sitt umhverfi, borg er ekki umhverfi fyrir tha.

En her er rok, laufblod a flugi og ikornar a hardaspretti um oll tun og oll tre ad safna mati fyrir veturinn. Er ad gera verkefni i dag, eg og Donna erum ad hugsa um ad fara a myndasyningu um isbirni a morgun a stadnum thar sem Visundarnir eru.....verd ad sja tha aftur.

föstudagur, september 26, 2003

Hitti folk i dag, sem er med islenskar raetur, foru ad tala vid mig afthvi eg er i lopapeysunni minni.
Budu mer i heimsokn til Gimli hvenaer sem eg vildi og thau aetla ad sina mer i kring.

Annars furdulegur madur med mer i timum, situr nuna vid hlidina a mer og mig langar ad lemja hann i hausinn!!!! bara er ad rokraeda vid hann um skodanir. Sagdi ad madur verdi ad forma skodanir sinar eftir odrum!!!!! Passa sig og thegja!!!

En aetla ekki ad ergja mig a honum, girrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr.!!!! Gedvonskan inni i mer.

En for a bokmenntakvold i gaer,,,mjog svo menningarlegt med Brendu og kallinum hennar. Mjog gaman, fullt af bokum. Keypti tvaer ein um skilning Indiana/First Nation a natturunni og hin um ferdalog a nordurheimskautinu, thvi thangad langar mig.

Fekk mer raudvin fra Astraliu og sat bara og hlustadi og hlustadi a goda og slaema rithofunda lesa upp ur verkum sinum.

Hitti Native sagnamann sem var ahugaverdur en gat litid sem ekkert talad vid hann tvi allir thurftu ad sitja og hlusta og vera godir. Hann er fra Cree nation og er einn af theim fraegari her. Her er mikid gert ut a malefni Natives,,mikid um fordoma i theirra gard og einnig eru their i stodugri barattu um landamerki og rettind til thess a nota landid sem hefur alltaf verid theirra land.

Mjog skemmtilegtr sogur sem hann sagdi af risum og dyrum. Illugaskotta er ad fara i rannsoknarferd i baeinn.

Mamma hringdi i mig klukkan 7:30 i morgun i erindargjordum fyrir Ferdafelag Akureyrar, einhver fjandans kvittanabok finnst ekki!!!! Hun er i Herudbreidarlindum frabaera Ferdafelag Akureyrar. Illugaskotta nennir ekki ad hafa vinnu sumarsins her i Canada!!!!

Naest thegar Ferdafelagid hringir mamma tha skaltu lata tha hafa simanumerid mitt og their skulu hringja beint i mig. Thu att ekki ad vera ad borga simreikning fyrir tha, annars gaman ad heyra i theim heima, allir hressir og snjoar.

fimmtudagur, september 25, 2003

Shaid kunningi minn fra Bangladesh, er med mer i naminu fer heim a morgun verdur ad haetta i naminu vegna einhverra erfidleika heima fyrir. Hann verdur pabbi i januar og gifti sig fyrir einu ari, oll fjolskyldan byr saman i einu storu husi i Bangladesh. Mamma, pabbinn, systkinin, amman og allir i einum graut. Kannski er thad einmitt astaedan afhverju allir eru ad skilja heima a Islandi,ekkert samband a milli folks. Allir alltaf ad fara eitthvad og vantar stodugleikann i lifid.

Er eg farin ad hljoma eins og sjalfstaedisflokkurinn eda?

Hann hlo og hlo thegar eg sagdist ekki aetla ad gifta mig. Spurdi mig hvort eg vildi virkilega ekki fa snoru utan um halsinn.

Og svo for eg stoltur Islendingurinn ad syna honum stora og ognvaenlega malverkid af Thorgeirsbola. En tha hlo Shaid af Thorgeirsbola.
Atti hann ad vera hraeddur vid eina belju sem var half urbeinud????

HAHAHHAHAH eg hlo og hlo lika djofulssins vitleysa er thetta ad hafa heilt naut a eftir ser. Illugaskottu finnst mjog leidinlegt ad Shaid se ad fara hann er einn af theim skemmtilegu skiljid thid.

En eg fer til Vancouver thann 11. oktober og verd thar fram til 16. oktober ad heimsaekja Gudrunu sem er thar vid nam, og hitta Perry Loo sem eg var ad ferdast med i Thailandi og thad sem er mikilvaegast....Illugaskotta mun sja fjoll...heilu hauganna vist af theim tharna....mikid hlakkar hana til. 3 tima flug einungis yfir a vesturstrondina....
Stakk mer i sund i gaer en var rekin upp ur,,,i djupa endanum var ad byrja leikfimi og i grunna endanum var sundaefing, en synti fyrst eins og eg vaeri ad bjarga lifi minu, vildi ekki fara upp ur.

Djupa laugin er otrulega djup og risa stokkbretti tharna, mun bradum profa thad.

miðvikudagur, september 24, 2003

Fann nokkud adur en eg fann Henley. Illugaskotta fann Thorgeirsbola sjalfan.

I gaer spurdi David Arnason mig hvort eg hefdi sjed malverkid af Thorgerisbola, eg bara nei. En i dag fann eg thad, akvad ad stytta mer leid i gegnum eina bygginguna og hvad haldid thid!!!!

Thorgeirsboli var tharna a einum veggnum beid bara eftir mer, rosalegt malverk af honum med hudina a eftir sjer og kjotir sjest vel. En malid var thad ad nokkrir islenskir draugar fluttu til Kanada thegar Islendingar fluttu hingad og thar a medal var Thorgerisboli.

Svona var thetta, nuna fer eg bara eins oft og eg get fram hja honum thvi hann er svo flottur.

Og svo for eg og fann Henley sem hefur mikinn ahuga a virkjunum, vetni og jardhita.
Gleymdi ad minnast a ad eg keypti mer fyrstu franskarnar i gaer. Akvad ad thora i thaer thvi bakkinn er alltaf med einhverri svartri hrugu. Ok svo kom hrugann,,i lagi svo sem vegna thess ad eg drekkti fronskunum i tomatssosu. Maeli ekki med thessu.
Alveg roleg. Illugaskotta fekk bremsuna a sig, umsjonarkennarinn minn vill ad eg taki thvi rolega en hafi thekkingu indiana i bakhondinni rett og skynsamt hja honum en langar samt tharna uppeftir.

Hin endalausa leit heldur afram ad professor Henley.

þriðjudagur, september 23, 2003

Hitti engan professor a deildinni minni thvi adal gaurinn var bara heima hja ser ad leika ser i tolvunni. En for og hitti adra professora sem voru skemmtilegir ja mjog svo. Hitti David Arnason sem a 90 ara gamlan fodur sem talar goda islensku og er vist a elliheimili i Gimli og svo kynnti David Arnason mig fyrir Christopher sem er professor i native studies, indiana paelingum sem mig langar ad fara ut i og er komin a fullt ad mota lokaverkefnid mitt sem thydir ad eg verd ad bua uppi i Nordur Kanada med fullt af indianum thad vaeri snilld.

En sem sagt vettvangsferd thangad i juli a naesta ari i heilan manud, eg verd ad komast i thad madur, veida hreindyr, seli og fisk. Eru bara ut um allt a flandri med indianum.

En sem sagt Illugaskotta er a fullu ad undirbua lokaverkefnid sitt ein an thess ad radfaera sig vid nokkurn mann. En langar ad rannsaka utskyrngar a Islandi i thjodsogum hvernig allt vard til i natturunni, hvernig megi fordast natturuhamfarir og afhverju verda natturuhamfarir einnig natturuvernd alfa og svo faera thetta ut a vid til Indiananna, hvad segja their um hvernig hitt og thetta vard til og afhverju vard thad til.

Vitneskja sem tharf ad safna saman, tharf ad lesa fullt og afmarka mig, en a eftir ad fa samthykki a thetta, KANNSKI VERDUR SAGT NEI!!! Tha bara finn eg eitthvad annad.
Alltaf gott vedur. Alltaf 30 stiga hiti???? nei er ad plata ykkur,,,en samt alltaf gott vedur. Hey vildi fa ad komast a skrifstofu med Brendu sem er ad taka Doktorinn i thessu en nei ritarinn getur sett mig nidur i kjallara a skrifstofu thar en ekki faert mig upp, einhver Professor eitthvad raedur thvi. Thott thad sje enginn nema Brenda a thessari skrifstofu.

Ritarar eru furdulegur thjodflokkur. Dalia er ritarinn a NRI, thad er alltaf brjalad ad gera hja henni en hun hefur samt engin vold. Va,,ER AD fara ad tala vid einhvern professor um namid mitt og hvad eg sje ad gera herna, enginn skilur hvad eg er ad gera herna og eg bara maeti i tima og geri eitthvad. En fyndid,,en samt faranlegt eg meina thetta er vegna thess ad eg maetti svo seint og allt. Er nokk sama en Indverjarnir hlaeja og hlaeja.

mánudagur, september 22, 2003

Fyndinn dagur verd eg ad segja. Sem sagt er med tveimur Indverjum i tima asamt morgum odrum en their hlaegja af ollu sem eg geri theim finnst svo fyndid ad eg se ekki med neinn umsjonarkennara og hvernig eg horfi a allt their vellta um svaedid af hlatri....

En forum sem sagt i skodunaferd i eitthvert lifraent thorp,,hippa skemma myndi eg segja allt i rusli og illa hirt um matjurtagardinn, tomatar og gurkur lagu ut um allt, tyndi mer nokkra tomata. Otrulega leidinleg kona ad segja okkur fra,,,, va gat ekki hlustad a hana, langadi ad kirkja hana hun var svo leidinleg. Allt var svo gott og fagurt hja theim og allir hjalpast ad og allir eru godir vid Modir jord!!!!! JE JE JE, jakki bjakk kjaftaedi langadi mig ad segja vid hana og svo kom kukabilinn thegar vid vorum tharna thvi thaug vilja ekki lata kukinn sinn renna i hinar leidslunar og blanda kuki eitthvad...

En forum svo a adalstadinn,,,,EG SA BISON I FYRSTA SKIPTI A AEVINNI Visundar,,eru kalladir Bison en thad kolludu indianar tha.. saum tha uti a slettum sem er rammgirtar af haum girdingum nokkrir kalfar, otrulega stor dyr.

En er sem sagt ad fara ad raeda vid einhvern gaur sem er yfir deildinni minni a morgun er ekki alveg ad skilja kerfin theirra og allt thetta rugl..........og their ekki mig, td er eg ekki med neinn umsjonarkennara ad lokaverkefni vegna thess ad hann er heima a Islandi!!!!!

sunnudagur, september 21, 2003

Gleymdi ad segja ad eg fann Cherrios i tonna tali i supermarkadinum og nu verdur thad adal maturinn...hja Illugaskottu.
For i stormarkadinn i gaer med Donnu sem er fra Astraliu. Her i kanada er allt stort og allir eta frekar ohollt eg meina mikill sykur, mikid salt og allt mjog feitt. Var ad kaupa Wc pappir og vard ad klifra upp rekkanna svo storir og skrida inn i hilluna jeph alveg satt.

Og svo bara keypti mer geisladiska spilara, sko ferdageislaspilara sem kostadi bara 4000 thusund en mjog godur fra panasonic,,her kosta hlutirnir ekki neitt midad vid heima a klakanum.

For i ithrottahusid i dag, innisundlaug mjog stor og flott, med risa stokkbrettum thad verdur gaman ad profa thaug en keypti mer kort i ithrottir sem thydir get farid i allt tharna med thessu korti sem kostadi bara 3000 i 4 manudi.