laugardagur, september 20, 2003

For i 4 timann minn i dag, thar var verid ad tala um felagslegt vidhorf til umhverisstjornunar natturuaudlinda.

Hvad myndud thid segja ad vaeru natturuaudlindir? vaeri alveg til i ad fa sma svor um thad finnst ahugavert hvad odrum finnst og mun nota i verkefni sem eg tharf ad skila naesta fostudag.

Thaer eru baedi endurnyjanlega og ekki endurnyjanlegar. Madurinn skilgreinir hvad sje natturuaudlind. Einu sinni var snjor ekki alitinn vera natturuaudlind, ekki fyrr en folk for ad skida mikid og haegt var ad graeda a honum. Skil you. Fiskur er natturuaudlind en eru skogarthrestir natturuaudlind? Ja ef t.d. otrulega margir fuglaskodarar koma til landsins einungis til thess ad skoda kogarthresti og hann skiptir kannski miklu mali i vistfraedi.

En aetla ekki ad drepa ykkur ur leidindum vill bara fa sma hugsun af stad. Helgin fer i verkefni og ad komst i einhvern super market og kannski loksins koma mer i sund, er ad stirdna upp. Juhu fun weekend ahead of me.......

föstudagur, september 19, 2003

Bilinn minn er komin i orugga geymslu. Haustid er ad koma hratt her, og kallt a morgnanna.
Samtol folks her byggjast a mestu af sogum af sjalfum ser a medan thad gullpar i sig kaffi small, medium eda large. Strigaskor og ledurjakki smart. STRIGASKOR ERU LOG.

fimmtudagur, september 18, 2003

Fullt daemi, kemst ekki ad hitta midaldaraldarhopinn thvi eg er akkurat i tima a midvikudagskvoldum daemigert!!! bleugh,,,segir Illugaskotta bara.
Wendy vinkona min i Jersey ermasundseyjunni Jersey er fra SKOTLANDI og hun sendi mer thessa sogu um fraendur sina tvo og ommu sina sem hittu thessa fraegu personu a kra i SKOTLANDI.

Granny Logan, Gregor & Gordon met Sean Connery at a restaurant in Scotland. Gordon had a pee in the toilets with him and dried up when he realised who it was at the urinals next to him. Ha Ha. He now wants to put it on his C.V.
Granny said 'he was so close I could have kissed him' but she didn't - shocker.
Ekki i skolanum i dag. Samkvaemt radlegginum Gisla sigurdssonar tha for eg a islenska bokasafnid,,,og thad er heimur ut af fyrir sig. thad er a 3 haed hins almenna bokasafns,er islenska bokasafnid, var opnad af Dabba forsaetisradherra arid 2000, parket, allt i stil. Islenskar baekur ut um allt, ordabaekur fyrir mig. Fannst eg vera heima i stofunni minni sem eg a ekki en tha.

Er annars 2 vikum a eftir ollum i verkefnum.

einn kennarinn minn var ad lesa upp nofnin okkar i gaer, og sagdi #jerk#....ha!!!!! hun kalladi mig asna!!!! Eg og allur bekkurinn forum ad hlaeja, eg sagdi henni ad thad vaeri i lagi ad kalla mig BJORK en ef hun vildi laera almennilega ad segja nafnid mitt tha yrdi hun ad aefa sig fyrir framan spegil. Aetladi ekki ad segja thetta en missti thetta bara ut ur mer.

OK, YOURE NAME IS LIKE THE SINGERS? YES. ok then.

FORUM i gaer a kynningu a folkvangi her i Manitoba sem Manitoba state takes care off,,,,en anyway,,sem sagt thar eru tjaldstaedi, veidimenn, stigar fyrir hjol, og fjorhjol... og their voru ad leggja fram eitthva 15 ara plan sem allir meiga gagnryna. Leidinlegt en ahugavert,,svona kynningarfundir eru boring.

Einn gaurinn sagid svoldid ahugavert> thar sem eg er rikisstarfsmadur tha ma eg ekki hafa personulega skodun a malinu# hvar hef eg heyrt thetta adur?

miðvikudagur, september 17, 2003

skil ekki i thessari finu tolvustofu tha get eg ekki opnad hotmailid,,,hann kemur ekki upp, otholandi!!!! Ad Gisla Sigurdssonar radi tha a eg ad fara i Gimli og Arborg, thar sem Islendingarnir bjuggu og bua og heilsa upp a lidid.

Fara a elliheimilid og bara banka upp a a bondabaejunum, kannski gaeti eg ordid fjosastelpa eda hrossastulka?

Binna hringdi i mig i gaer, va fyrsta simtalid hingad. La i rumminu i gaerkvoldi, at islenskt sukkuladi og las bok asamt thvi sem eg skipti stanslaust um rasir a sjonvarpinu, er eins og Jon Jonsson thegar hann er ad horfa a sjonvarpid fram og til baka ekkert er nogu gott.
Midvikudagur til EINHVERS er hann. Hef fatt ad segja. Bara fara ad lesa a skrifstofunni og koma mer af stad.

Skyjad i dag, ekki eins heitt og i gaer.Er a kaffihusi sem er med tolvur, tonlist og sjonvorp. OG alveg frabaert kaffi.

Vettvangsferd i dag i umhverfisstofnun nidri i bae.

þriðjudagur, september 16, 2003

Nuna eru hjolin farin ad snuast. Komin med studentaskirteini og tha opnast allt. Er einnig komin med skrifstofu asamt odrum NRI nemendum og vid hofum okkar eigin tolvustofu sem er snilld. Nu tharf eg bara ad finna islensku stafina og koma mer i thad ad gera skyrsluna fyrir sumarid og byrja ad laera.

I gaer vogadi eg mer ad tala vid stelpu sem var ad kynna Gendar studies, kynjafraedi basinn. Hun er sterio typan i wall, dike, humm lesbia rettu nafni og nu er eg hundelt af henni, fyndin typa og allt thad en ja einum of svona ahugasom. Hun sa mig uti i dag eg ad labba og allt i einu gargar einhver nafnid mitt, sko Bjork!!! ekki eitthvad sem eg atti von a, hun. OOOoooo hugsadi eg, vil bara vera ein er alveg sama thott eg thekki ekki neinn. Saekjast ser um likir!!!! Nei held ekki.

Eitt mjog ahugavert her a bae. Allir strakarnir eru med bakpoka og lika stelpurnar en ef stelpurnar eru ekki med bakpoka tha eru thaer med svona pinulitla stelpu hlidartosku oftast i ljosbrunum lit og halda a bokunum sinum
Illugaskottu finnst ekkert skemmtilegra i augnablikinu heldur en ad fa tolvupost fra ykkur. Dagarnir eru thannig ad hun vaknar drifur sig i sturtu, etur banana og svo beint i tolvuverid og opnar postinn sinn. Humm einfallt lif ja thad myndi eg segja. Svo a flandur um svaedid. Er ekki i skolanum a thridjudogum og fimmtudogum. Hef skrad mig i 4 namskeid sem er kannski heldur mikid en kennslan er svo god ad eg get ekki latid thetta fram hja mer fara.

Er ad prufa kaffid herna, fekk mer hesslihnetu kaffi!!! Ojbarasta vont. Sukkuladi og kaffi saman, frekar sjabbi.Kennararnir minir tveir sem eg hitti i gaer budu badir upp a eitthvad i timunum. Sinclair baud upp a kleinuhringja bollur, let storan kassa ganga og svo baud Shirley upp a melonur og epli. Snilld finnst mer.

I timunum keppast allir um ad tala sem mest en heima a Islandi keppast allir um ad thegja sem mest i timum og kennarinn heima er orugglega ordin hundleidur a sinni eigin rodd. Sol og logn i dag eins og hina daganna. Fer i mikid snatt i dag. vantar studentaskirteini, lestrarefni, skrifstofu, finna sundlaugina og margt fleira.

Illugaskotta er komin med halsbolgu og hausinn er fastur, sko a buknum en halsinn er alveg stifur verd a snua ollum skrokknum ef eg tharf ad lita til vinstri eda haegri. Tok eina Parkodin FORTE fyrir svefninn og sveif inn i einhverja halsverkja forte vimu. Mjog sterkar tofflur verd eg ad segja

mánudagur, september 15, 2003

Bjor, bjor eg er buin ad hugsa um bjor i 3 daga og loksins eg fann hann, bjorinn goda og sedjandi, thad er ekki kjot i bjor,,,,ekki stera kjot. Svo Illugaskotta keypti ser bjor en boggull fygldi skammrifi,,,,eg vard ad kaupa eitthvad ad borda med honum,,,,why!!!! ok then,,,,sandwich please!!! en graenmetis loku takk! ok og renndi henni nidur med thessum kalda og goda bjor sem var kanadiskur...sat uti og las, asamt ollum geitungunum sem elska lika bjor,,, farin heim ad horfa a TV. Illugaskotta er buin ad vera i 2 timum i dag og thad er komid nog fyrir hennar litla heila. Fraus upp vid tofluna i dag vard ad segja fra lokaverkefninu minu, kom ekki upp ordi, rodnadi og stamadi,,,en akvad svo ad thetta gengi ekki og enskan rauk af stad.
Fyrsti timinn, finn!!! Nema nokkrir Indverjar tharna sem madur skilur ekkert hvad eru ad segja, huddu buddu skuddu, something!!! Fae skrifstofu madur! og allt skridur saman, er ad vesenast i skolanum i allan dag er ad fara i umhverfisrettar paelingar i dag, vist kafad ofan i brot a folki sem tengjast umhverfinu og var i tima i morgun um ad forma lokaverkefnid, afmarka sig og visindaspurningar. Ordin eru fost i hausnum a mer, er ekki mjog dugleg ad koma med einhver fraedileg ord. Sit bara og vard ofga pirrud a guttanum sem sat vid hlidina a mer, alveg ofvirkur litill kall med yfirvararskegg, var med mer i hop og vildi tala fyrir alla, leyfdi mer ekki ad segja og tala thad sem eg vildi, tok alltaf fram i fyrir mer, hann var ad paela i einnota bleyjum a spitalanum sem hann vinnur a hahahahah fullordinsbleyjur og mengun sem thvi fylgir,,,,,,,ja eg er med snillinga i kringum mig. Eg er UTLENDINGUR. Her drekka allir kaffi i 3 staerdum, small, medium og large plastmalum sem eru oll skreytt ad utan og svo faerdu pappa utan um malid thitt svo thu brennir thig ekki.

HAUSVERK eg er med hann, er ad fara i hinn timann sem er til klukkan 17 i dag. Ps her eru sumar og eg er i svortum langerma bol, hyrnunni minni med blomunum og gallabuxum. Vill ad thad komi brjaladur vetur.
Fer i fyrsta timann minn a eftir. Er med stifann hals sofnadi eins og ormur med hausinn einhvern veginn undir mer og nuna er eg med strengi i halsinum. Her a ad vera 19 stiga hiti i dag, folk er a stuttbuxum. Borda adalega banana og hrisgrjon bara allt i sterum herna, paranojan min er god, thykir svoldid vaent um hana bara. :).

Tharf ad koma mer i baeinn til ad kaupa eitt stykki lap top, ferdatolvu og ferdageislaspilara og ferdaikorna og ferda....hvad getur madur notad morg ord sem byrja a ferda eitthvad?

Illugaskotta er ekki ad skilja hvad allir eru almennilegir herna, treystir thessu ekki alveg og er mest ein med sjalfri ser.

sunnudagur, september 14, 2003

Verd ad segja ad eg fann fyndnasta samfelagid herna a svaedinu. Folk sem berst med sverdum og alls kyns midaldar vopnum og klaedir sig i midaldarfot og thad flottasta er ad thaug velja ser svo nafn persona er thad kallad og eru thessar personur a aefingum. Dansaefing a midvikudagskvoldid i midaldar donsum eg fer thvi thetta er snillingar.

Og svo var tharna gaur med Frey um halsinn og hamarinn hans thors, eg spurdi hann hvadan hann hefdi fengid tha og hann sagdist hafa fengid thessa skartgripi i USA og svo sagdist hann trua a Frey. Tha sagdi eg eins og asni ad eg vaeri fra Islandi og hann sagdist hafa heyrt thad og for ad segja mer ad thad vaeri kvol og pina fyrir marga her i Manitoba ad hafa islenskar raetur thvi their aettu ad vera stoltir af thvi og aettu ad hafa ahuga a Islandi. Illugaskottu for ad lida illa og sa eftir thvi ad hafa baulad thessu a mann andskotann enda hafdi hann gengid i gegnum thetta, pabbi hans islenskur, well thats how things are.

Alls stadar er folk sem vill trua a gomlu og godu gudina. Ahugavert finnst mer.
Gleymdi ad segja fra thvi a ikornarnir herna er ekkert sma fyndnir. Their eru nuna ad safna mati fyrir veturinn og einnig eru their ad bua betur i haginn fyrir sig i rummunum sinum. Einn ikorninn sem eg var ad fylgjast med i gaer byrjadi allt i einu ad troda fullt af grasi upp i sig. Ikronarn hreyfa sig mjog hratt. Thessi hann for a hrada beit og svo ytti hann og trod meira grasi upp i sig med litlum svortum hondum. Eg var ad drepast ur hlatri, hann vildi koma eins miklu og hann gat i munninn sinn, svo hljop hann af stad upp i tre thar sem hann setti grasid i holuna sina. Mikid vaeri gaman ef madur gaeti bara lagst i dvala.
Eg by a heimavist sem thydir ad eg er med lid i kringum mig sem vill alltaf vera i partyium og eitthvad hanga med hvert odru. Eg er bara ekki thessi hangi party skotta, eg er bara sybbinn og vill skoda mig um i fridi fyrir thessu lidi. En sem sagt kann ekki ad nota islensku stafina, Binna thu kannt allt er thad ekki. Skolinn a morgun er ad fara ad leita ad husinu thar sem fyrsti timinn er, nuna er rigning og haustlegt a ad lita. Perry Loo vinur minn fra Kanada sem eg var ad ferdast me i Thailandi er nuna i Vancouver mun liklega fara i heimsokn til hans i haust.