föstudagur, mars 18, 2005

Illugaskotta var med sma fraedslu fyrir 16 ara unglinga i Gimli i dag, thad var gaman. Tilberinn sem Kristin Einarsdottir lanadi mer hefur gefid folki mikla lukku, hlatur og spurningar.

Um kvoldid var svo komid ad eldra folkinu, thad var fjor. Illugaskotta var spennt og hafdi gaman af ad segja draugasogur, galdarsogur, fraeda og skemmta. Tilberinn og Djakninn a Myrka voktu hvad mesta lukku asamt galdrastofum.

Allt gengur vel, eg og Carrie Ann eru her a Hoteli i Gimli, thad er 19 stiga frost uti. Her er alltaf sol a daginn, fer til Hollow Water aftur a morgun fram a midvikudag. Thar mun eg klara ritgerdina, fara i 4 sweat og baka braud. Asamt thvi ad horfa a endalaust a gamla vestra, laera um menningu og sidi indjana sem Garry segir mer endalaust fra. Hann vill breyta mer i indjana...eg veit ekki hvernig.

Skildi eftir nokkrar baekur eftir mig, fra strandagaldri og cd fra strandagaldri. Folk hafdi margar spuringar serstaklega um huldufolkid. Illugaskotta var threytt en anaegd eftir daginn. Er ad horfa a faranlega draugamynd....skal i Kokanee bjor......
Illugaskotta var med sma fraedslu fyrir 16 ara unglinga i Gimli i dag, thad var gaman. Tilberinn sem Kristin Einarsdottir lanadi mer hefur gefid folki mikla lukku, hlatur og spurningar.

Um kvoldi var svo komid ad eldra folkinu, thad var fjor. Illugaskotta var spennt og hafdi gaman af ad segja draugasogur, galdarsogur, fraeda og skemmta. Tilberinn og Djakninn a Myrka voktu hvad mesta lukku asamt galdrastofum.

Allt gengur vel, eg og Carrie Ann eru her a Hoteli i Gimli, thad er 19 stiga frost uti. Her er alltaf sol a daginn, fer til Hollow Water aftur a morgun fram a midvukudag. Thar mun eg klara ritgerdina, fara i 4 sweat og baka braud. Asam thvi ad horfa a endalaust a gamla vestra, laera um menningu og sidi indjana sem Garry segir mer endalaust fra. Hann vill breyta mer i indjana...eg veit ekki hvernig.

Skildi eftir nokkrar baekur eftir mig, fra strandagaldir og cd fra strandagaldir. Folk hafdi margar spuringar serstaklega um huldufolkid. Illugaskotta var threytt en anaegd eftir daginn. Er ad horfa a faranlega draugamynd....skal i Kokanee bjor......

miðvikudagur, mars 16, 2005

Er komin fra dvol minni medal indjana, thad var fjor. Hitti fullt af ahugaverdu folki, for a snjosleda lengst inn a ar og votn, sa orn. Bordadi elgskjot, horfid a hauga af vidoe myndum med Garry, hann hefur gridalega gaman af thvi ad horfa a gamla vestra, indjanar og kurekar.

Kom aftur til Winnipeg a manudaginn. A morgun fer eg til Gimli. Eg, Carrie-Ann og Manju. Eg mun tala i hadeginu vid elstu krakkana, og svo um kvoldi i Icelandic Heritage Center. Vid aetlum ad gista a flottu hoteli, sem er svo odyrt ad thad er snilld.

Manju er eins og hann var, alveg fyndin. I dag tharf eg ad lesa margt. Hef litid unnid i ritgerdinni, en thad kemur. Verd einn dag ad laga thad sem laga tharf.

Fer i sund hvern morgun, allt gengur vel, og Island er langt i burtu. Thad er naudsynlegt hverjum manni ad yfirgefa land sitt, byggja upp tengsl vid folk og laera af odrum. Nu er komid nog af spaekmaelum.