þriðjudagur, mars 07, 2006

Ég segi eins og maðurinn sagði eitt sinn á Kirkjubóli, "Ég hef ekki farið inn á bloggið mitt svo lengi að ég var nærri búin að gleyma lykilorðinu".

Illugaskotta er á lífi. Það er vetur, allt gengur vel, vorið er að burðast við það að koma hingað. Hef ekki hugsað mér að vera duglegur bloggari lengur, og ætla hér með að segja takk fyrir lesningu á mínum skrifum.

Blóðbankinn er á eftir mér, gott að það er ekki KB banki. Ég er víst með ofur stoðfrumur sem þeir vilja ná úr draugnum sem fyrst, veit ekki alveg afhverju.

Bless.