mánudagur, desember 06, 2010

Hef uppgötvað nýja aðferð til háreyðingar í nefi:"Stinga hausnum yfir pott sem í er sjóðandi rauðvínsedik og anda inn". Búkonur leggja margt á sig í matargerðinni, og eitt er að búa til rabbabarachutney.

Húsið er edikað og svo er búkonan.

En andinn er kátur þótt það svíði í nefið.