laugardagur, september 13, 2003

Hemm aetla ad skrifa adeins nanar af mer og minu ferdalagi. Sko velin fra Islandi var full af USA folki og eg flaug yfir Graenland og thad var aedi, jokarl, fjoll og jokular og jokullon. Svo bara yfir Kanadisku tundrunar og svo lennt i Minneapolis. Og viti menn thar a flugvellinum var mikid af feitu folki i stuttbuxum og berfaett i skonum ojbarasta feitt. Svo var flogid hingad til Canada, kom hingad thegar klukkan var 3 um nott a Islandi en 10 um kvold her.

Og var ad flyta mer svo i rummid ad eg greip bara einhverja tosku asamt storu toskunni minni og svo var eg komin i herbergid og aetladi ad fara ad taka mig til i sturtu fyrir svefninn og opnadi nyju toskuna mina, NEI!!!!! rong taska, full af hvitum ithrottasokkum, otrulegur andskoti. Fann ekki neinn, gat ekki hringt med simanum Gemsanum thvi hann virkar ekki og bara kunni ekki ad nota simann a herberginu minu. I morgun for eg svo med honum Adam sem er hjalparmadur studenta a volllinn thar var taskan og tollvordur nokkur tok allt upp og skodadi. Thad var fullt ad sja hann opna allt mitt dot.

By med thyskri stelpu sem er agaett, svoldid skipulogd. Finn enga matarbud nema sjoppu og bara til sukkuladi og snakk!!! Vill banana og braud. Er ad lesa bokina Lif geishu, ahugaverd bok sem gerist i Japan um 1930=1949. Er annars bara ad ganga um svaedid og skoda hluti.

Fann fugl sem var a staerd vid kanarifug i morgun thegar eg og Adam vorum ad koma af flugvellinum, hann var ad fljuga a gluggann a utidyrahurdinni a husinu minu, gat tekid hann i lofann og tha roadist hann, hann var gulur og svo vildi hann ekki fara fra mer, bara vera i lofanum minum og hvila sig thvi hann lokadi augunum og leid bara vel, langadi ad taka hann med inn i herbergid mitt en setti hann i blomabed sem var ekki blomabed heldur svona fullt af nidurrifnum berki af jolatrjam eda lerki.

Canada lyktar eins og jolatre.

Ef ykkur dettur i hug ad senda mer alvorupost tha er thetta addressan min.
Bjork Bjarnadottir
Room 424, Arthur V. Mauro Student Residence, 120 Dafoe Road, Winnipeg MB R3T 6B3. Canada.
komin til Kanada, tyndi tosku en var bjargad af Adam thi thi thi,,,,thessi sem ollu bjargar....blesss thangad til seinna.

fimmtudagur, september 11, 2003

maby I have to write in english

The goverment is!!

Bin laden is

Im going
úfffffffffff
ríkið er kúgari!!!!

bin laden er arabi!!!

Fer út á morgun anda, muna að anda minni ég sjálfa mig á!

þriðjudagur, september 09, 2003

Illugaskotta er mætt aftur til leiks í Bananalýðveldinu Íslandi! Sumarið var hlýtt, fjöllin blá og fögur, bæði í fjarska og undir fæti, árnar skemmtilegar og túrhestarnir eins og alltaf. Ég flyt til Kanada ekki á morgun, ekki hinn heldur hinn. Það verður gaman og kallt. Ég er víst þegar komin með íbúðarfélaga en við erum með sérherbergi og svo er verið að leita að campus buddy fyrir mig!!! Hvernig ætli það gangi fyrir sig? Og skólinn er byrjaður og allt er byrjað nema ég er ekki byrjuð. Ætla að hitta vini og kunningja á Vegamótum á morgun frá klukkan 18-22 eða eitthvað lengur fram á kvöldið. Dagurinn hefur farið í það að fara á staði og ekki getað klárað verkefnið. T.d fór í Nanoq= Útivistarbúð,,, og ætlaði að kaupa skóreimar í mína fjallaskó, nei ekki til reimar, fór í Sölku til að gera upp við þær og þær við mig og kaupa peysu, þær vilja gera upp á fimmtudaginn og peysan humm veit ekkert hvað hún er... djö en fór í sund í staðinn. Þreytt eftir daginn.