þriðjudagur, mars 08, 2005

Illugaskotta er nuna a gamla tolvuhusa kaffinu sinu. Undarlegt ad koma aftur a Haskolasvaedid og thurfa ekki ad fara i tima. Er buin ad finna frabaera sundlaug, synti i morgun. Hitti Manju og Carrie Anne i dag.

Thad er nog ad gera. A morgun fer eg i Islensku raedisskrifstofuna, og einnig ad hlusta a Roselle verja ritgerdina sina. Sem er um byggingu husa, innvidi og hvernig haegt er ad byggja umhverfisvaent hus.

Held eg fari svo med Garry a fimmtudaginn til hans ad Hollow Water. Thad er 21 stigs frost uti, sol og sma gola. Va thad eru allir i strigaskom, joggingpeysum, med bakpoka og einhvern vegin lagvaxnir. Var buin ad gleyma thessu. Illugaskotta heldur for sinni afram um haskolasvaedid, beint a kaffihusid Daly Bread.

Bestu kvedjur heim a klakann....Bjorkin & Illugaskotta.....Hvor raedur?

mánudagur, mars 07, 2005

Er loksins farin ad adlagast timamisnum. I fyrradag, syndi Desmond mer raudan geisladisk sem er fra Islandi. Illugaskotta vard fyrst mjog undrandi og svo glod, utan a disknum var besta husid, Saeberg hennar Asdisar. Des og Karen aetludu ekki ad trua thvi ad thaug hefdu keypt geisladisk af husi sem eg hefdi buid i...undarlegt. En eg veit ekki hvort Asdis viti af thvi ad thad er verid ad nota husid hennar utand a geisladiska hulstur.

I dag byrja eg aftur a ritgerdinni. Er ein heima, sem betur fer. Ad flytja inn a folk er ekki thad audveldasta, enda eru reglurnar her, sidirnir og smaumunirnir ad gera Illugaskottu frekar ruglada. En svona gerist thegar madur flytur inn a folk, madur verdur ad adlagast. Mun hitta Garry a fimmtudaginn og vonandi komast ut i sveit med honum, thar eru ekki smamunir i gangi. Eg er ekkert ad kvarta, bara leyfa ykkur ad fylgjast med hvad gengur a, og hvad madur er ad upplifa.

Enskan min er rygdud, eg finn ekki ord og upplifi mig sem otalandi smabarn, undarlegt. Maturinn her er finn, vatnid eins og myri, kottur med styri.

Gaman ad vera her, bestu fra Illugaskottu sem er ad upplifa upp a nytt hvernig thad er ad vera utlendingur og rata ekki neitt.

sunnudagur, mars 06, 2005

Illugaskotta er komin til Canada og sem betur fer segi eg nu bara. 3. mars lenti eg i Minneapolis, thar lenti ILlugaskotta i veseni i tollinum, vegna thess ad eg ateladi ad keyra fra USA til Canada, thurfti thvi ad utskyra hvad eg vaeri ad fara ad gera, afhverju, hvar eg myndi bua, vid hverja eg myndi tala vardandi fyrirlesturinn um islenska thjodtru og bla bla bla.

Eg var ekki ad trua thessu skrattans bulli. Og annad, tegar eg var ad fara i vegabrefseftirlitid tha tharf madur ad setja visifingur i einhverja vel svo their fai af manni fingrafor og svo taka their mynd af manni, an thess ad spyrja!!! Vidbjodur, en thetta er allt gert til thess ad vernda okkur fyrir hrydjuverkamonnum, segja their.

En nog um thetta, Minneapolis var skodud i gaer, sem var gaman. Forum i tvo matarbod til fjolskyldunnar hennar Karenar, og svo i dag keyrdum vid til Canada, sem var fjor. 6 timar i stad 8, keyrdum a 130 km hrada a risastorum hradbrotum. Flutningabilar a staerd vid fjoll keyrdu vil hlid okkar og Bandarikin eru stor.

Fekk mer langan gongutur adan um borgina, myrkrid er ad skella a, vid erum ad fara ad borda fondu med heimabokudu brodi sem desmond bakadi.

Eg er ad adlagast timabreytingum, sem er gott. Og er meira ad segja farid ad langa aftur ad byrja a ritgerdinni, sem er otrulegur andskoti!.

Thad er fjor i Ameriku, bestu kvedjur til ykkar allra. Ps. Idunn fer til Kubu a morgun, goda ferd gamla,, a Kubu ma ekki minnast i Bandarikjunum.