fimmtudagur, janúar 08, 2004

Glasgow er skemmtileg borg. en thad rignir eins og hellt se ur fotu, er a nutima listasafninu. Thar var eitt mjog athygglisvert verk eftir gaur sem var ad paela i thvi thegar folki er hennt ut einhvers stadar, bara vegna thess ad klukkan er eitthvad visst.

T.d tha prufadi hann ad vera inni eftir lokunartima, hann tok nidur allt sem var sagt vid hann og gert og setti thad fram a pappir.

Merkilegt finnst mer, thvi mer hefur verid hennt ut ur Althingishusi Islendinga. Eg bara sat thar med vini minum i nyja skalanum, vorum ad spjalla um listaverkid sem er thar, listaverk sem tala vid mann ef madur setur eyrad upp ad thvi. Tha kom valdamikill dyravordur og sagdi ad vid vaerum bara ekki aeskilegt folk tharna. Ok allt i lagi, en ja tomir stolar ur ledri eiga vist ad vera tomir en ekki med heitum rossum sem njota thess ad sitja bara og taka lifinu med ro.

Ferdast um med lest, thad er gaman ad sja allt thjota fram hja manni.

Sjaumst bradlega gott folk....eg er allveg ad fara ad koma heim.

Ja hitti landa minn i gaer, en hann var bara med 4 faetur. Islenskur hestur, hann var half einmanna for ad tala vid hann og gaf honum braud. Ja hann saknar fjalla og frelsis thad sagdi hann ad minsta kosti vid Illugaskottu.

mánudagur, janúar 05, 2004

Sælt veri fólkið. Ég er búin að skemmta mér vel í Skotlandi. Áramótin voru ein alsherjar snilld. Dans og gleði.

Fór í brjálað tæki í gærdag í Edinborg. með Mark og Röggu, svona tívoli tæki. Risastór öxull á því, fjórir geta setið á sitt hvorum enda öxulsins. Ég var svo hrædd að ég varð hvít í framan og já,,,þetta var snilld

Fórum svo í göngutúr um borgina undir leiðsögn draugs. Sem sagði okkur frá aftökum, nornum, morðum og öðrum hryllingi. Þessi draugur var víst tekin af lífi fyrir um 300 árum fyrir það að ræna fólk á vegum rétt við Edinborg.

Draugurinn vildi sýna fólki hvernig þumalskrúfur voru notaðar til þess að neyða fólk til að játa á sig hinn og þennan glæpinn. Auðvitað valdi hann Illugaskottu sem bara gerði sig af hlátursefni fyrir framan 20 og eitthvað margar manneskjur. Hún sagðist vera fullkominn brjálæðingur og norn. Þessu játaði hún með bros á vör.

Annars er heilsan hóst og meira hóst, hálsbólga og pirr. Ragga fór í dag, Illugaskotta æltar að skottast aðeins meir um í útlandinu, því já það er erfitt að lenda á Íslandi,,þegar dvölin er búin að vera nokkuð fjölbreytt annars staðar.