sunnudagur, janúar 30, 2005

Listaverkið er enn þá bilað???? Listaverkið í nýja sal Alþingis er búið að vera bilað í um það bil eitt ár, það er hneyksli. Sem sagt þetta listaverk virkar þannig að ef maður leggur eyrað upp að því þá er hægt að heyra í rödd, sem hvíslar í eyrað á manni alls kyns setningum úr ljóðum og sönglögum. Nei það er bilað. Þegar Illugaskotta kemur aftur eftir ár til að heyra og sjá listaverkið þá verður það mjög líklega áfram bilað.

Rigning, hef haldið mig frá tölvu í nokkurn tíma. Humm,,,,enginn stoppar tímans þunga nið.

Engin ummæli: