miðvikudagur, mars 16, 2005

Er komin fra dvol minni medal indjana, thad var fjor. Hitti fullt af ahugaverdu folki, for a snjosleda lengst inn a ar og votn, sa orn. Bordadi elgskjot, horfid a hauga af vidoe myndum med Garry, hann hefur gridalega gaman af thvi ad horfa a gamla vestra, indjanar og kurekar.

Kom aftur til Winnipeg a manudaginn. A morgun fer eg til Gimli. Eg, Carrie-Ann og Manju. Eg mun tala i hadeginu vid elstu krakkana, og svo um kvoldi i Icelandic Heritage Center. Vid aetlum ad gista a flottu hoteli, sem er svo odyrt ad thad er snilld.

Manju er eins og hann var, alveg fyndin. I dag tharf eg ad lesa margt. Hef litid unnid i ritgerdinni, en thad kemur. Verd einn dag ad laga thad sem laga tharf.

Fer i sund hvern morgun, allt gengur vel, og Island er langt i burtu. Thad er naudsynlegt hverjum manni ad yfirgefa land sitt, byggja upp tengsl vid folk og laera af odrum. Nu er komid nog af spaekmaelum.

Engin ummæli: