föstudagur, mars 18, 2005

Illugaskotta var med sma fraedslu fyrir 16 ara unglinga i Gimli i dag, thad var gaman. Tilberinn sem Kristin Einarsdottir lanadi mer hefur gefid folki mikla lukku, hlatur og spurningar.

Um kvoldid var svo komid ad eldra folkinu, thad var fjor. Illugaskotta var spennt og hafdi gaman af ad segja draugasogur, galdarsogur, fraeda og skemmta. Tilberinn og Djakninn a Myrka voktu hvad mesta lukku asamt galdrastofum.

Allt gengur vel, eg og Carrie Ann eru her a Hoteli i Gimli, thad er 19 stiga frost uti. Her er alltaf sol a daginn, fer til Hollow Water aftur a morgun fram a midvikudag. Thar mun eg klara ritgerdina, fara i 4 sweat og baka braud. Asamt thvi ad horfa a endalaust a gamla vestra, laera um menningu og sidi indjana sem Garry segir mer endalaust fra. Hann vill breyta mer i indjana...eg veit ekki hvernig.

Skildi eftir nokkrar baekur eftir mig, fra strandagaldri og cd fra strandagaldri. Folk hafdi margar spuringar serstaklega um huldufolkid. Illugaskotta var threytt en anaegd eftir daginn. Er ad horfa a faranlega draugamynd....skal i Kokanee bjor......

Engin ummæli: