mánudagur, mars 07, 2005

Er loksins farin ad adlagast timamisnum. I fyrradag, syndi Desmond mer raudan geisladisk sem er fra Islandi. Illugaskotta vard fyrst mjog undrandi og svo glod, utan a disknum var besta husid, Saeberg hennar Asdisar. Des og Karen aetludu ekki ad trua thvi ad thaug hefdu keypt geisladisk af husi sem eg hefdi buid i...undarlegt. En eg veit ekki hvort Asdis viti af thvi ad thad er verid ad nota husid hennar utand a geisladiska hulstur.

I dag byrja eg aftur a ritgerdinni. Er ein heima, sem betur fer. Ad flytja inn a folk er ekki thad audveldasta, enda eru reglurnar her, sidirnir og smaumunirnir ad gera Illugaskottu frekar ruglada. En svona gerist thegar madur flytur inn a folk, madur verdur ad adlagast. Mun hitta Garry a fimmtudaginn og vonandi komast ut i sveit med honum, thar eru ekki smamunir i gangi. Eg er ekkert ad kvarta, bara leyfa ykkur ad fylgjast med hvad gengur a, og hvad madur er ad upplifa.

Enskan min er rygdud, eg finn ekki ord og upplifi mig sem otalandi smabarn, undarlegt. Maturinn her er finn, vatnid eins og myri, kottur med styri.

Gaman ad vera her, bestu fra Illugaskottu sem er ad upplifa upp a nytt hvernig thad er ad vera utlendingur og rata ekki neitt.

Engin ummæli: