sunnudagur, mars 06, 2005

Illugaskotta er komin til Canada og sem betur fer segi eg nu bara. 3. mars lenti eg i Minneapolis, thar lenti ILlugaskotta i veseni i tollinum, vegna thess ad eg ateladi ad keyra fra USA til Canada, thurfti thvi ad utskyra hvad eg vaeri ad fara ad gera, afhverju, hvar eg myndi bua, vid hverja eg myndi tala vardandi fyrirlesturinn um islenska thjodtru og bla bla bla.

Eg var ekki ad trua thessu skrattans bulli. Og annad, tegar eg var ad fara i vegabrefseftirlitid tha tharf madur ad setja visifingur i einhverja vel svo their fai af manni fingrafor og svo taka their mynd af manni, an thess ad spyrja!!! Vidbjodur, en thetta er allt gert til thess ad vernda okkur fyrir hrydjuverkamonnum, segja their.

En nog um thetta, Minneapolis var skodud i gaer, sem var gaman. Forum i tvo matarbod til fjolskyldunnar hennar Karenar, og svo i dag keyrdum vid til Canada, sem var fjor. 6 timar i stad 8, keyrdum a 130 km hrada a risastorum hradbrotum. Flutningabilar a staerd vid fjoll keyrdu vil hlid okkar og Bandarikin eru stor.

Fekk mer langan gongutur adan um borgina, myrkrid er ad skella a, vid erum ad fara ad borda fondu med heimabokudu brodi sem desmond bakadi.

Eg er ad adlagast timabreytingum, sem er gott. Og er meira ad segja farid ad langa aftur ad byrja a ritgerdinni, sem er otrulegur andskoti!.

Thad er fjor i Ameriku, bestu kvedjur til ykkar allra. Ps. Idunn fer til Kubu a morgun, goda ferd gamla,, a Kubu ma ekki minnast i Bandarikjunum.

Engin ummæli: