sunnudagur, október 03, 2004

Rok og stormur koma mér í gott skap. Fór með Dagný að ganga á Hengilsvæðinu, sem er í einu orði sagt frábært svæði!

Síðan í sund, svo í mat, thailenskan mat á veitingarstað í Tryggvagötu. Frábært.

Góður dagur. Allt er svo sem ágætt. Kannski fer ég út að leika með eldboltana á morgun. Eða ég veit það ekki, veit ekki neitt þessa dagana.

Engin ummæli: