Einhvern vegin klikkaði allt í dag, ég meina klikkaði saman í hausnum á mér, eins og dómínókubbaborg sem fellur! Magnað hvað ég fattaði.
Fór á fyrirlestur Rutar sem var að klára MA prófið sitt, það var gaman. Vá hvað það verður gaman að kynna sitt verkefni. Get ekki beðið.
Það er frábært veður ég gæti gengið um fjöll og hóla fram á morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli