miðvikudagur, október 06, 2004

Sólin er að brjótast út úr skýjunum hér á suðurlandinu. Er að fara að búa mér til kaffi, svo að ná í möppu sem ég gleymdi í skólanum, síðan á bókasafn UST til að klára að vinna í efni tengdu náttúrutúlkun.

Fór á fund þar í gær með forstjóranum, það var góður fundur. Gat þar útskýrt mitt sjónarhorn og hann stofnunarinnar sjónarhorn. Ýmislegt nýtt kom líka fram.

Kv frá Björk sem setti Illugaskottu í frí, því illugaskotta er agalaus.

Engin ummæli: