fimmtudagur, apríl 14, 2005

Er i Minneapolis, her er rosa sumar. Flyg af stad klukkan 1920, hedan i kvold. Lendi klukkan 620 i fyrramalid a islenskum tima, helt eg myndi lenda thann 14. april, en thad er hinn 15. april.

Var ad vesenast ad hringja til Islands i morgun til ad lata Idunni vita, ad eg komi ekki fyrr en i fyrramalid a landid blaa.

Frida og Raggi, eg oska ykkur til hamingju med litlu stelpuna ykkar sem kom i heiminn i gear eda dag!,,veit thad ekki.

Illugaskotta er alveg komin med nog af thessum Bandarikjum...einum of stressful,,ef thid skiljid mig. Strid, fridur, hermenn, logsaekja, fara i mal, og allt thad..og risa storir diskar af ollu ef madur kaupir mat...allt er risa risa stort her. Brummmmmmmm....best a drifa sig i gardinn i gongutur og svo er thad flugvollurinn.

Engin ummæli: