þriðjudagur, júlí 19, 2005

Getur einhver bent mér á bók sem er: fræðandi, spennandi, fyndin og skemmtileg. Draugur er í vanda, því hann finnur ekkert skemmtilegt að lesa. Þetta eru þær skemmtilegustu bækur sem ég hef lesið:
Sjálfstætt fólk, Hýbýli vindanna, Lífsins tré, Pope Joan, I heard the Owl call my name.

Veit ekki, skil ekki og hugsa mikið um vissann atburð. Enn er kallt í veðri, á morgun fer draugur í að mála hús í Bjarnarfirðinum, það er gaman.

Engin ummæli: