laugardagur, desember 17, 2005

Internetid her er svo haegt ad thad er haegt ad elda mat og allt medan eitthvad er ad opnast.

Allt er gott i frettum, jolin eru ad koma og thad leggst bara vel i mig. Er ad bua til avaxtakoku nuna, frosna. Svo aetla eg ad bua til gulrotarkokuna hennar Idunnar, og jolakoku, og veit ekki meir. Thad kom hingad madur i vikunni sem vildi hitta mig thvi hann var af islenskum aettum. Eg for og opnadi hurdina fyrir honum og vissi ekki hvort eg aetti ad tala islensku eda ekki thvi hann var ekkert sma islenskur i utliti, en hann taladi bara islensku. Hann er forstodumadur fyrir fullordinsfraedsluna her i Manitoba, vid spjolludum margt. Thegar eg segi islenskur i utliti, tha meina eg havaxinn, threkinn, svona raudbirkinn, og med thetta yfirbragd sem er bara islenskt, veit ekki hvernig eg a ad lysa thvi.

Eg datt i algjort internet sukk thegar eg var i Winnipeg, og thad er gott fyrir mann ad komast ekki tolvu eda hafa ekki gsm sima. I utlondum er gaman, thad er undarlegt ad adfangadagur verdur naesta laugardag. En Illugaskotta er ekkert brjalad jola skoffin. Thad ad dvelja her i Hollow Water hefur kennt mer margt, og eg a eftir ad laera fleira. I gaer bjo Garry til trommu fyrir mig ur elk skinni og hun er med vidarramma, svona handtromma. Nuna er hun a thorna, ekkert sma flott. Svo er bara ad fara ad aefa sig a syngja, og lemja handtrommuna.

A eftir fer eg ad athuga med gildrunar en thad er ekki buid ad vera haegt vegna mikilla hlyinda, blautur snjor og fleira.

Nuna er svallt og mikid er thad gott. Roselle vinkona min i Winnipeg baud mer i aramotaparty og Illugaskotta er ad hugsa mikid um ad skella ser. Her er adal jolahatidin thann 25. des, 24 er bara snakk dagur. Thann 25. des verdur einhver god steik, alls kyns medlaeti og fjor. Eg, Gary og sonur hans liklega.

Engin ummæli: