sunnudagur, febrúar 06, 2005

Mæja jarðarber, er sá karakter sem Lára vinkona leikur í leikritinu Ávaxtakörfunni. Illugaskottu hlakkar til að sjá þetta sniðuga leikrit, einhvern tíma í febrúar.

Rok, rigning og grámyglan í algleymi. Man ekki hvenær allt var fyndið seinast eða sniðugt, bráðum kemur að því. Ræddi við eina vinkonu mína lengi í pottunum í Vesturbæjarlauginni í seinustu viku. Við vorum að ræða tengslanetið mikila sem nauðsynlegt er að hafa í kringum sig. Fólk sem hægt er að treysta, er ekki á hverju strái.

Illugaskotta hefur mikið verið að hugsa upp á síðkastið hvert allt stefni.

Engin ummæli: