þriðjudagur, september 07, 2004

Það rignir og rignir. Það er gott. Illugaskotta heyrði í Bjarna bróður sínum í gær.Hann fór út á sjó í morgun í 6 vikur! Vá, vera á sama staðnum í 6 vikur það er með ólíkindum. En þetta er gott pláss á Örvari frá Skagaströnd sem er víst ágætur togari.

Búin að gera þetta og hitt í morgun. Allt að gerast.


Engin ummæli: