mánudagur, september 06, 2004

Ég sá hval í gær, eina hnýsu sem blés hátt og mikið.

Hef verið að tala við Carrie-Ann sem býr í Canödu, hún er núna að keyra yfir hana Canödu til Bresku Cólumbíu, hún er núna í Alberta fylki í þjóðgarðinum Jasper. Hún fékk nóg af NRI, deildinni sem ég var í og hún. En ætlar að fara aftur í janúar, til þess að klára.

Nú er sól, rok og hressandi veður. Allt gengur ágætlega, langar bara að klára þetta sem fyrst.


Engin ummæli: