föstudagur, september 10, 2004

Skrif Illugaskottu hafa stundum æst upp fólk. Illugaskotta vill engum illt, hún vill bara að segja hvað býr í hennar brjósti. Það er í frjálsu vali hvers og eins hvernig hann/hún tekur skoðanir mínar til sín.

Skoðanaskipti eru til þess að fólk geti rætt málin, gagnrýnt hvort annað og séð hlutina í fleiru en einu ljósi. Skoðanir eru til þess að breyta samfélögum, koma af stað umræðu svo eitthvað breytist, svo fólk fari að hugsa á annann hátt.

Illugaskotta er að fara að smala á morgun. Fé og fólk, labb og fjör.


Engin ummæli: