sunnudagur, desember 05, 2004

Fátt er títt. Hláka. Snjótittlingar á flugi,,hrafnar að sveima.

Kristján Hreinsson skáld orti þetta:

HINN ÍSLENSKI ÞRÆLL
Hinn auðmjúki, íslenski þræll
er ötull og víst er hann dæll
þótt kvalin hann störfin sín stundi
og stæri sig mest af því
að biðja um betri laun,
hann brosir að sinni raun
og líkist þá hógværum hundi
sem húsbóndinn sparkar í.

Engin ummæli: